Náttfatapartý og pizzuratleikur
Í 6-9 ára starfinu í dag kl.17:30-18:30 verður náttfatapartý. Þá mæta börnin annað hvort í náttfötum eða koma með þau með sér. Það verður sungið, dansað og farið í leiki á borð við limbó og [...]
Bréf til foreldra 6-8 ára barna!
Barninu ykkar, er boðið með fjölskyldu sinni til þemaguðsþjónustu í hátíðarsal Borgarholtsskóla sunnudaginn 20. janúar, kl. 17:00. Barnastarfi kirkjunnar er ætlað að vera útrétt hönd til að styðja foreldra í trúaruppeldi. Hluti af því uppeldi [...]
Alþjóðleg samkirkjuleg bænavika
Alþjóðleg samkirkjuleg bænavika fyrir einingu kirkjunnar er haldin árlega í janúar. Þessa viku sameinast kristið fólk um allan heim í bæn fyrir einingu. Bænavikan er undirbúin af kirkjum sem tilheyra samkirkjulegum samtökum er nefnast Alkirkjuráðið [...]
Sunnudaginn 20. janúar
Grafarvogskirkja kl. 11:00 - Messa og sunnudagaskóli Messa þar sem fermingarbörnum úr Vættaskóla og Kelduskóla er sérstaklega boðið ásamt fjölskyldum sínum. Séra Guðrún Karls Helgudóttir prédikar og þjónar fyrir altari ásamt messuþjónum. Kór kirkjunnar syngur [...]
Leiðtogamessa og sunnudagaskóli 13. janúar kl. 11:00 í Grafarvogskirkju
Leiðtogamessan: Prestur: Lena Rós Matthíasdóttir Organisti: Hilmar Örn Agnarsson Kór Grafarvogskirkju leiðir safnaðarsöng Messuþjónar lesa ritningarlestra Sunnudagaskólinn: Umsjón hefur Þóra Björg Sigurðardóttir. Prestur: Guðrún Karls Helgudóttir. Undirleikur: Stefán Birkisson. Nú er allt barna- og unglingastarf [...]
Í dag
Viltu láta skíra?

Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.
Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.
Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.
Bein leið
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.
