Opið hús fyrir eldriborgara er í kirkjunni á þriðjudögum kl. 13:00 – 15:30. Starfið hefst á samsöng þar til helgistund hefst.  Þá er boðið upp á spil og handavinnu. Samverunni lýkur með kaffi kl. 15:00.

Prestar kirkjunnar eru með helgistundir í Kirkjuselinu á þriðjudögum kl. 10:30 fyrir eldriborgara á Eirborgum sem og aðra sem hafa áhuga. Á fimmtudögum leiða prestarnir helgistundir á sambýlinu í Logafold.

Starfsfólk

  • Annar Einarsdóttir
  • Stefanía Baldursdóttir
  • Linda Jóhannsdóttir