Kirkjusel Grafarvogskirkju er staðsett í Spönginni 43.

kirkjusel_vigt
Altaristafla Kirkjusels

Léttar guðsþjónustur eru í Kirkjuselinu í Spönginni yfir vetrarmánuðina kl. 13:00 alla sunnudaga. Fermingarfræðslan er að stórum hluta í kirkjuselinu og þar er einnig barnastarf á vegum sóknarinnar.