Alla þriðjudaga kl. 12:00 eru fyrirbæna- og kyrrðastundir í kirkjunni yfir vetrarmánuðina. Altarisganga, tónlist og fyrirbænir eru einkennandi fyrir þessar stundir, sem eru í senn stuttar og innihaldsríkar. Eftir kyrrðastund er boðið upp á léttar veitingar á 500 kr. Tekið er á móti fyrirbænaefnum í síma 587-9070 eða með tölvupósti til presta eða ritara kirkjunnar.

,,Verið ætíð glöð. Biðjið án afláts.” (1.Þess. 5.16-17).

210886531_e55a30cd1b_b