Stuðningshópur fyrir fólk sem hefur skilið eða slitið sambúð mun hefjast aftur eftir áramót. Nánara fyrirkomulag verður auglýst síðar.