Forsíða2025-09-18T14:47:59+00:00

Grafarvogssókn safnar fyrir nýju orgeli

Líflegt starf Grafarvogskirkju

Starf Grafarvogskirkju er víðtækt og í viku hverri koma fjölmargir, börn og fullorðnir, í kirkjuna. Smelltu á Lesa meira til þess að skoða nokkrar myndir úr starfi kirkjunnar. […]

By |5. janúar 2013 | 17:08|

Fjórar guðsþjónustur á aðfangadag í Grafarvogskirkju

Beðið eftir jólunum - Barnastund í kirkjunni kl. 15:00 Umsjón hefur Þóra Björg Sigurðardóttir, æskulýðsfulltrúi. Jólasögur og jólasöngvar. Aftansöngur kl. 18:00 - Séra Vigfús Þór Árnason þjónar. Tónlistarflutningur Kór Grafarvogskirkju syngur ásamt stúlknakór Reykjavíkur í [...]

By |21. desember 2012 | 19:27|

Jóladagur í Grafarvogskirkju

Hátíðarguðsþjónusta 25. desember kl. 14:00 Séra Lena Rós Matthíasdóttir þjónar. Predikun:  Fritz Már Jörgenson, guðfræðingur. Einsöngur:  Þóra Einarsdóttir. Organisti:  Hákon Leifsson. Kór Grafarvogskirkju leiðir safnaðarsöng.   Hátíðarguðsþjónusta á Hjúkrunarheimilinu Eir kl. 15:30 Prestur:  Séra Vigfús [...]

By |21. desember 2012 | 19:10|

Í dag

Engir viðburðir skráðir

Viltu láta skíra?


Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.

Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.

Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.

Bein leið

Skráning í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.

Tenglar

Go to Top