Grafarvogskirkja útleiga

Gildir frá 1.5.2023

ATH! Kirkja eða safnaðarheimili er ekki leigt út án kirkjuvarðar

Kirkja/Safnaðarheimili

Gjaldliður  Fjárhæð
Efri hæð til veislu eða fundarhalds  70.000

Tónleikahald/Kirkja

Engin vinna við undirbúning s.s. stóla upp.

Gjaldliður Fjárhæð
Tónleikar
150.000
Æfingar v/tónleika pr. skipti
Viðvera kirkjuvarðar utan auglýsts opnunartíma kirkju kr. 5.000,- pr. klst.
65.000

Tónleikahald/Kirkja

Tónleikar að meðalstærð. Sæti fyrir 450 manns.

Gjaldliður Fjárhæð
Tónleikar
250.000
Æfingar v/tónleika pr. skipti
Innifalið: Eitt „kvöld“ til æfinga.
Viðvera kirkjuvarðar utan auglýsts opnunartíma kirkju kr. 5.000,- pr. klst.

65.000

Tónleikahald/Kirkja

Stórir tónleikar. Sæti fyrir allt að 830 manns.

Gjaldliður Fjárhæð
Tónleikar
450.000
Æfingar v/tónleika pr. skipti
Innifalið: Eitt „kvöld“ til æfinga.
Viðvera kirkjuvarðar utan auglýsts opnunartíma kirkju kr. 5.000,- pr. klst.

65.000

Kirkjuvörður

Gjaldliður Fjárhæð
Í athöfn utan dagvinnutíma 8.000

Kirkjuvörður er ávallt á staðnum meðan kirkja er í útleigu og aðstoðar við að stóla upp kirkjuna og við frágang.

Starfsfólk kirkju sér ekki um dyravörslu eða miðasölu.

Leigjendur sjá sjálfir um að standa skil á stefgjöldum vegna tónlistarflutnings.

Áfengisneysla er bönnuð í kirkju og safnaðarheimili.