Prjónaklúbburinn í Grafarvogskirkju er fyrir alla, sem langar að hittast, spjalla saman yfir og um handavinnu, fá ráð og aðstoð, deila handavinnuupplýsingum og allt, sem okkur dettur í hug!

Vertu með, hvort sem þú ert byrjandi eða lengra komin(n).

Hér má finna facebook-síðu prjónaklúbbsins:
https://www.facebook.com/groups/240095493088295/

Við hittumst

Annan hvorn fimmtudag í mánuði kl. 20 – 22 í safnaðarsal kirkjunnar (til viðmiðunar er prjónaklúbbur fimmtudaginn 5. september 2019).