Vox Populi er kór ungs fólks sem sér um að leiða söng í guðsþjónustum í Kirkjuselinu. Stjórnandi kórsins er Hilmar Örn Agnarsson og kórinn æfir í kirkjunni á miðvikudagskvöldum kl. 20:00.  Áhugasamir söngfuglar setji sig í samband við kórstjóra!