Djúpslökun

Djúpslökun er í boði í Grafarvogskirkju alla fimmtudaga kl. 17:00 - 18:00. Tímarnir hefjast á léttum æfingum til að undurbúa líkamann fyrir djúpa og góða slökun með kristilegu ívafi. Tímarnir henta bæði þeim sem eru byrjendur í yoga og þeim sem er...

Prjónaklúbbur

Prjónaklúbburinn í Grafarvogskirkju er fyrir alla, sem langar að hittast, spjalla saman yfir og um handavinnu, fá ráð og aðstoð, deila handavinnuupplýsingum og allt, sem okkur dettur í hug! Vertu með, hvort sem þú ert byrjandi eða lengra komin(n). ...

Safnaðarfélag

Safnaðarfélag Grafarvogskirkju var stofnað 5. júní 1990 er ár var liðið frá stofnun Grafarvogssóknar. Meginmarkmið með stofnun félagsins var að styðja og styrkja kirkjulegt starf í Grafarvogssókn svo og annað menningarstarf eins og fram kemur í samþykktu...

Eldri borgarar

Opið hús fyrir eldriborgara er í kirkjunni á þriðjudögum kl. 13:00 – 15:30. Starfið hefst á samsöng þar til helgistund hefst.  Þá er boðið upp á spil og handavinnu. Samverunni lýkur með kaffi kl. 15:00. Prestar kirkjunnar eru með helgistundir í Kirkju...

Sorgarhópar

Sorg og sorgarviðbrögð í Grafarvogskirkju Boðið er upp á samfylgd í sorgarhópi á hverju ári og verður auglýst sérstaklega. Annað efni: Vefsíðan www.missir.is  á erindi til allra þeirra sem vilja leita sér hjálpar á erfiðum stundum með því...

Að ná áttum og sáttum - Skilnaðarhópar

Stuðningshópur fyrir fólk sem hefur skilið eða slitið sambúð mun hefjast aftur eftir áramót. Nánara fyrirkomulag verður auglýst síðar.

Bænahópur

Á sunnudagskvöldum kl. 20:00  kemur bænahópur kirkjunnar saman til fyrirbæna. Hópurinn hefur starfað í fjölda ára og er ákaflega öflugur. Þetta er opinn bænahópur og öllum áhugasömum tekið fagnandi. ,,Enn segi ég yður: Hverja þá bæn, sem tveir yðar verð...

Listfélag

Þann 22. maí árið 2008 var Listfélag Grafarvogskirkju stofnað. Áður hafði undirbúningshópur unnið að því að móta lög og setja fram stefnumarkmið Listfélagsins. Góðar upplýsingar frá Listvinafélagi Hallgrímskirkju og Listafélagi Langholtskirkju hjálpuðu m...

Myndasafn

Ýmsar myndir úr starfi kirkjunnar.