Forsíða2019-08-20T23:40:57+00:00

Dagur Orðsins – Messað með Bubba

Sunnudaginn 17. nóvember verður Dagur Orðsins haldinn í Grafarvogskirkju eins og undanfarin ár. Fjallað verður um verk Bubba Morthens og er yfirskriftin Trú og tilvist. Messan hefst kl. 11:00. Bubbi flytur tónlist í messunni ásamt [...]

By |12. nóvember 2019 | 13:37|

Afmælishátíð, sunnudagaskóli og Selmessa

Sunnudaginn 10. nóvember fögnum við því að Grafarvogssókn er 30 ára og því verður afmælishátíð. Hátíðin hefst á messu í Grafarvogskirkju kl. 11 þar sem séra Vigfús Þór Árnason prédikar og séra Kristján Björnsson vígslubiskup [...]

By |5. nóvember 2019 | 12:08|

Allra heilagra messa, bangsablessun og Selmessa

Allra heilagra messa verður sunnudaginn 3. nóvember kl. 14:00 í Grafarvogskirkju. Þar minnumst við sérstaklega þeirra sem látist hafa á árinu og hafa verið jarðsungin í Grafarvogskirkju eða af prestum safnaðarins í öðrum kirkjum. Prestar [...]

By |29. október 2019 | 12:15|

Helgihald sunnudaginn 27. október

Messa kl. 11:00 í Grafarvogskirkju. Séra Guðrún Karls Helgudóttir prédikar og þjónar. Organisti er Hilmar Örn Agnarsson og Kór Grafarvogskirkju leiðir söng. Sunnudagaskóli kl. 11:00 í Grafarvogskirkju. Brúðuleikhús, söngvar, saga og fjör. Umsjón hafa Þóra [...]

By |22. október 2019 | 13:11|

Í dag

Engir viðburðir skráðir

Viltu láta skíra?

skirn

Boðið er upp á skírnarstund í kirkjunni síðasta sunnudag hvers mánaðar kl. 12:30.
Skírnarstudin er foreldrum að kostnaðarlausu en organisti kirkjunnar annast tónlistina og
presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.

Einnig er velkomið að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða kirkjuselinu alla sunnudaga.

Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.

Bein leið

Neyðarvakt

S: 899-0115

S: 899-0115

Prestar Árbæjar- Grafarvogs- og Grafarholtssafnaða hafa tekið upp samstarf um neyðarvakt utan opnunartíma kirknanna. Hægt er að hringja í þetta númer vegna neyðartilfella sem ekki þola nokkra bið.

Skráning í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.

Tenglar