Forsíða2020-01-07T14:05:12+00:00

Boðað til auka-aðalsafnaðarfundar

Grafarvogskirkju hefur borist tilboð um smíði orgels frá Aeris Orgona, Búdapest. Um er að ræða ungverskan hágæða orgelsmið sem sérhæfir sig í endursmíði orgela frá ýmsum tímum. Tilboðið hljóðar upp á snemm- rómantískt orgel,  34 [...]

By |11. febrúar 2020 | 16:53|

Úvarpsmessa, náttfata-sunnudagaskóli og Selmessa

Sunnudagurinn 16. febrúar: Útvarpsmessa verður í Grafarvogskirkju kl. 11:00. Séra Grétar Halldór Gunnarsson prédikar og þjónar. Organisti er Hákon Leifsson og Kór Grafarvogskirkju leiðir söng. Náttfata-sunnudagaskóli verður á neðri hæð kirkjunnar kl. 11:00. Börnin mega [...]

By |11. febrúar 2020 | 14:12|

Helgihald sunnudaginn 9. febrúar

Messa kl.1 1:00 í Grafarvogskirkju. Séra Grétar Halldór Gunnarsson prédikar og þjónar. Organisti er Hákon Leifsson og Kór Grafarvogskirkju leiðir söng. Sunnudagaskóli kl. 11:00 á neðri hæð kirkjunnar. Umsjón hafa Þóra Björg Sigurðardóttir og Hólmfríður [...]

By |4. febrúar 2020 | 11:29|

Helgihald sunnudaginn 2. febrúar

Messa kl. 11:00 í Grafarvogskirkju. Séra Sigurður Grétar Helgason prédikar og þjónar. Oragnisti er Hilmar Örn Agnarsson og Kór Grafarvogskirkju leiðir söng. Sunnudagaskóli kl. 11:00 á neðri hæð kirkjunnar. Umsjón hefur Þóra Björg Sigurðardóttir og [...]

By |28. janúar 2020 | 10:56|

Í dag

16:00 Kirkjuselið í Spöng
7-11 ára starf

17:00 Grafarvogskirkja
Djúpslökun

20:00 Grafarvogskirkja
PrjónakvöldViltu láta skíra?

skirn

Boðið er upp á skírnarstund í kirkjunni síðasta sunnudag hvers mánaðar kl. 12:30.
Skírnarstudin er foreldrum að kostnaðarlausu en organisti kirkjunnar annast tónlistina og
presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.

Einnig er velkomið að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða kirkjuselinu alla sunnudaga.

Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.

Bein leið

Neyðarvakt

S: 899-0115

S: 899-0115

Prestar Árbæjar- Grafarvogs- og Grafarholtssafnaða hafa tekið upp samstarf um neyðarvakt utan opnunartíma kirknanna. Hægt er að hringja í þetta númer vegna neyðartilfella sem ekki þola nokkra bið.

Skráning í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.

Tenglar