Forsíða2020-01-07T14:05:12+00:00

Helgihald sunnudaginn 9. ágúst

Sunnudaginn 9. ágúst verður kaffihúsamessa með breyttu sniði í Grafarvogskirkju kl. 11:00. Sr. Guðrún Karls Helgudóttir þjónar og Guðrún Eggertsdóttir predikar. Organisti er Hákon Leifsson. Við tryggjum hreinlæti, virðum fjarlægðamörk og hámarksfjölda Verið hjartanlega velkomin [...]

By |4. ágúst 2020 | 13:16|

Kaffihúsamessa 2. ágúst

Verið hjartanlega velkomin í kaffihúsamessu sunnudaginn 2. ágúst kl. 11:00. Sr. Guðrún Karls Helgudóttir þjónar og organisti er Hákon Leifsson Heitt á könnunni og sætabrauð með kaffinu.

By |27. júlí 2020 | 16:56|

Helgihald 26. júlí

Kaffihúsamessa verður í Grafarvogskirkju sunnudaginn 26. júlí kl. 11:00. Sr. Guðrún Karls Helgudóttir þjónar, Stefán Birkisson spilar og Þórdís Sævarsdóttir leiðir söng. Verið hjartanlega velkomin!

By |21. júlí 2020 | 13:01|

Útimessa á Nónholti í Grafarvogi 19. Júlí

Útimessa á Nónholti í Grafarvogi 19. Júlí kl. 11 Hin árlega sumarguðsþjónusta þriggja safnaða verður á Nónholti 19. júli kl. 11:00. Í ár er það Grafarvogssöfnuður sem annast þjónustuna. Pílagrímaganga verður farin frá Grafarvogskirkju kl. [...]

By |14. júlí 2020 | 12:00|

Skoða allar fréttir

Í dag

Engir viðburðir skráðir

Viltu láta skíra?

skirn

Boðið er upp á skírnarstund í kirkjunni síðasta sunnudag hvers mánaðar kl. 12:30.
Skírnarstudin er foreldrum að kostnaðarlausu en organisti kirkjunnar annast tónlistina og
presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.

Einnig er velkomið að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða kirkjuselinu alla sunnudaga.

Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.

Bein leið

Neyðarvakt

S: 899-0115

S: 899-0115

Prestar Árbæjar- Grafarvogs- og Grafarholtssafnaða hafa tekið upp samstarf um neyðarvakt utan opnunartíma kirknanna. Hægt er að hringja í þetta númer vegna neyðartilfella sem ekki þola nokkra bið.

Skráning í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.

Tenglar