Gæðastund fjölskyldunnar
Gæðastund fjölskyldunnar í Grafarvogskirkju 24. september kl 17:00-18:30 Við heyrum sögu, föndrum syngjum og endum samveruna á því að borða saman kvöldverð í boði kirkjunnar. Skráning og nánari upplýsingar í netfangið aldisrut@grafarvogskirkja.is
Djúpslökun – fimmtudag 18. september
Djúpslökun hefst á ný eftir sumarhlé. Fyrsti tími vetrarins verður fimmtudaginn 11. september! Djúpslökunin er kl. 17:00-18:00. Umsjón hefur Jarþrúður Karlsdóttir jógakennari. Gott er að taka frá næðisstund í amstri dagsins og njóta í [...]
Helgihald sunnudagsins 21. september
Sunnudaginn 21. september kl. 11:00 verður fermingarbarnamessa og Pálínuboð. Við bjóðum fermingarbörn vetrarins velkomin! Fermingarbörn í Víkurskóla og Rimaskóla ásamt forráðamönnum sínum er sérstaklega boðið til þessarar messu og kynningarfundar í kjölfarið. Við leggjum saman [...]
Sálmur mánaðarins – September
Í vetur munum við kynna sálm mánaðarins og í september ríðum við á vaðið með fallegum nýjum sálmi eftir Iðunni Steinsdóttur, sem heitir ,,Ég landinu þakka". Lagið er enskt þjóðlag. Hér er stutt viðtal við [...]
Helgihald sunnudaginn 7. september
Fjölskylduguðsþjónusta og gæludýrablessun sunnudaginn 7. septeber kl. 11 í Grafarvogskirkju. Aldís, Heba, Anna Bíbí og Stebbi leiða stundina. Söngur, föndur, sögur og brúðuleikhús. Öll gæludýr eru velkomin ásamt eigendum og fá fyrirbæn og blessun.
Í dag
Viltu láta skíra?

Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.
Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.
Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.
Bein leið
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.