Forsíða2025-09-18T14:47:59+00:00

Grafarvogssókn safnar fyrir nýju orgeli

Sorg og sorgarviðbrögð í Grafarvogskirkju

Fimmtudaginn 31. janúar kl. 20:00 mun séra Lena Rós Matthíasdóttir flytja erindi um sorg og sorgarviðbrögð.  Í kjölfarið verður boðið upp á samfylgdarhóp á fimmtudagskvöldum kl. 20:00.  Hópurinn er opinn öllum syrgjendum, óháð tengslum við [...]

By |31. janúar 2013 | 15:10|

Sunnudagurinn 24. janúar

Messa kl. 11 Messa með foreldrum fermingarbarna úr Folda- Hamra- Húsa- og Rimaskóla. Séra Vigfús Þór Árnason þjónar fyrir altari, séra Lena Rós Matthíasdóttir  prédikar. Kór kirkjunnar syngur. Einsöngur: Marteinn Snævarr og Guðjón V. Stefánsson. [...]

By |24. janúar 2013 | 12:18|

Yndislestur – bókmenntaklúbbur kirkjunnar

Hópur áhugafólks um góðar bókmenntir ætlar að hittast á mánudagskvöldum kl. 20:00, rýna í skáldsögur, japla á góðgæti og sötra te/kaffi.  Sumsé yndisleg mánudagskvöld við yndislestur og það eina sem vantar ert þú! Komdu og [...]

By |22. janúar 2013 | 12:55|

Í dag

Engir viðburðir skráðir

Viltu láta skíra?


Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.

Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.

Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.

Bein leið

Skráning í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.

Tenglar

Go to Top