Sorgarhópar

//Sorgarhópar
Sorgarhópar2016-12-04T20:33:03+00:00

Sorg og sorgarviðbrögð í Grafarvogskirkju

sorg

Boðið we upp á samfylgd í sorgarhópi á hverju ári og verður auglýst sérstaklega.

Annað efni:
Vefsíðan www.missir.is á erindi til allra þeirra sem vilja leita sér hjálpar á erfiðum stundum með því að leesa um reynslu og viðbrögð annarra við svipaðar aðstæður. Á vefnum má finna skrá yfir bækur og tímaritsgreinar um sjúkdóma, slys, dauða og áföll af ýmsu tagi.

Ný dögun, samtök um sorg og sorgarviðbrögð bjóða regulega upp á stuðningshópa fyrir syrgendur. Sjá hér.