Dagskrá 2018 – 2019

 

4. – 6. sept. Fermfr.         Velkomin! Hver erum við? Starfið í kirkjunni. Bls. 68

9. september. Guðsþjónusta í Grafarvogskirkju með fermingarbörnum úr Kelduskóla, Vættaskóla og Rimaskóla og foreldrum þeirra. Pálínuboð og fundur á eftir

11.-13. sept. Fermfr.         Guð, trú og efi bls. 12 -14 og 52

16. september. Guðsþjónusta í Grafarvogskirkju með fermingarbörnum úr Foldaskóla og foreldrum þeirra. Pálínuboð og fundur á eftir

18. – 20. september. Fermfr. Jesús og ég bls 15 – 21

20. -21. september. Foldaskóli fer í Vatnaskóg

25.-27. sept. Fermfr.        Altarisganga, messa og trúarjátning bls. 51 og 53     

27.-28. september.       Keldu-, Vætta-  og Rimaskóli fara í Vatnaskóg

2.-4. okt.     Fermfr.         Bæn og hamingja bls. 4–10

9.-11. okt.  Fermfr.          Skírn bls. 64-65 (skírnarveisla) 

16.-18. okt.                   Vetrarfrí, frí í fermingarfræðslu

23.-25. okt.                     Biblíusögur (vinna með sögur úr kassanum)

30.okt-1. nóv.                  Boðorðin 58-59

6.-8. nóv.                        Fyrirgefningin, hið góða og þakklæti bls. 33 og 44-49

13.-15. nóv.                              Um dauðann, sorgina og þjáninguna 26-32

20.-21. nóv.                     Táknmyndir, leyndardómur hugans og sjálfsmyndin 22-23, 38-42/3

27.-29. nóv.                     Jólin – Piparkökur og jólakósý

 

 

Vor 2018

 

Þemadagar verða þrjá laugardaga á vorönn:

19. janúar kl. 9:00 – 12:00

9. febrúar kl. 9:00 – 12:00

2. mars kl. 9:00 – 12:00

 

  1. janúar kl. 11 verður messa sem fermingarbörn úr Foldaskóla eru sérstaklega boðin velkomin í, ásamt foreldrum. Stuttur fundur verður í kjölfar messunnar. Samskonar messa og fundur fyrir fermingarbörn úr Rima-, Vætta- og Kelduskóla verður þann 20. janúar

 

 

Prestar óska þess sérstaklega að foreldrar, eða einhver fullorðinn, sæki messur með fermingarbörnunum og á það einnig við um messur í Kirkjuselinu.

Fermingarbörn og foreldrar eru hvött til að vera með í lokuðum facebook hópi vetrarins. Hann heitir: Fermingar vorið 2019 í Grafarvogskirkju