Dagskrá 2019 – 2020

  1. – 5. sept. Velkomin! Hver erum við? Starfið í kirkjunni.

8. sept. Guðsþjónusta í Grafarvogskirkju með fermingarbörnum úr Foldaskóla og Vættaskóla og foreldrum þeirra. Pálínuboð og fundur á eftir.

10.- 12. sept.   Guð, trú og efi.

  1. sept. Guðsþjónusta í Grafarvogskirkju með fermingarbörnum úr Kelduskóla og Rimaskóla og foreldrum þeirra. Pálínuboð og fundur á eftir.

17.- 19. sept. Jesús og ég.

24.- 26. sept.   Altarisganga, messa og trúarjátning.

  1. – 27. sept. Foldaskóli fer í Vatnaskóg.

1.- 3. okt.         Bæn og hamingja.

8.- 10. okt.         Skírn, (skírnarveisla).

10 – 11. okt.    Keldu-, Vætta-  og Rimaskóli fara í Vatnaskóg

15.- 17. okt.     Biblíusögur (vinna með sögur úr kassanum).

22.- 24. okt.     Frí í fermingarfræðslu.

29.- 31. okt.     Boðorðin.

5.- 7. nóv.        Fyrirgefningin, hið góða og þakklæti.

12.- 14. nóv.    Um dauðann, sorgina og þjáninguna.

19.- 21. nóv.    Táknmyndir, leyndardómur hugans og sjálfsmyndin.

26 – 28. Nóv    Jólin – Piparkökur og jólakósý.

 

Prestar kirkjunnar annast fermingarfræsluna og skiptast hóparnir með eftirfarandi hætti niður á prestana, veturinn 2019-2020:

Sr. Guðrún Karls Helgudóttir verður með Kelduskóla.

Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir verður með Rimaskóla.

Sr. Grétar Halldór Gunnarsson verður með Foldaskóla.

Sr. Sigurður Grétar Helgason verður með Vættaskóla.

Vor 2020

 

Þemadagar verða þrjá laugardaga á vorönn:
18. janúar kl. 9 – 12
8. febrúar kl. 9 – 12
29. febrúar kl. 9 – 12

BIRT MEÐ FYRIRVARA UM BREYTINGAR

 

  1. janúar kl. 11 verður messa sem fermingarbörn úr Foldaskóla og Vættaskóla eru sérstaklega boðin velkomin í, ásamt foreldrum. Stuttur fundur verður í kjölfar messunnar. Samskonar messa og fundur fyrir fermingarbörn úr Rima- og Kelduskóla verður þann 19. Janúar.

Prestar óska þess sérstaklega að foreldrar, eða einhver fullorðinn, sæki messur með fermingarbörnunum og á það einnig við um messur í Kirkjuselinu.

Fermingarbörn og foreldrar eru hvött til að vera með í lokuðum facebook hópi vetrarins. Hann heitir: Fermingar vorið 2020 í Grafarvogskirkju

Prestar óska þess sérstaklega að foreldrar, eða einhver fullorðinn, sæki messur með fermingarbörnunum og á það einnig við um messur í Kirkjuselinu.

Fermingarbörn og foreldrar eru hvött til að vera með í lokuðum facebook hópi vetrarins. Hann heitir: Fermingar vorið 2020 í Grafarvogskirkju