Æskulýðsfélagið er fyrir alla unglinga úr 8.-10. bekk grunnskólanna í Grafarvogi. – Komdu og láttu sjá þig!

Æskulýðsfélag Grafarvogskirkju verður á þriðjudagskvöldum í vetur milli 20:00 og 21:30 fyrir alla hressa krakka í 8. – 10. bekk. Við munum bralla ýmislegt skemmtilegt saman og slá á létta strengi. Það er ókeypis að taka þátt og vonumst við til þess að sjá ykkur sem flest! 

Dagskrá fyrir vorönn 2020 (birt með fyrirvara um breytingar)

Æskulýðsfélag í Grafarvogskirkju vorið 2020

7. janúar – Samhristingur

14. janúar – Capture the flag (um alla kirkju)

21. janúar – Feluleikur

28. janúar – Vöfflukaffi / spil

 

4. febrúar – Bendilom

11. febrúar – Febrúarmótspepp

14 – 16. febrúar – FEBRÚARMÓT Í VATNASKÓGI

18. febrúar – GAGA ball

25. febrúar – Hjartsláttur

 

3. mars – Kahoot

10. mars – Læripásutjill frá samræmdu prófunum

17. mars – Minute 2 win it

24. mars – Orrusta

31. mars – Ratleikur

 

7. apríl – PÁSKAFRÍ

14. apríl – 

21. apríl

28. apríl

 

5. maí

12. maí