Æskulýðsfélag

//Æskulýðsfélag
Æskulýðsfélag2018-09-04T10:32:53+00:00

Æskulýðsfélagið er fyrir alla unglinga úr 8.-10. bekk grunnskólanna í Grafarvogi. – Komdu og láttu sjá þig!

Æskulýðsfélag Grafarvogskirkju verður á þriðjudagskvöldum í vetur milli 20:00 og 21:30 fyrir alla hressa krakka í 8. – 10. bekk. Við munum bralla ýmislegt skemmtilegt saman og slá á létta strengi. Það er ókeypis að taka þátt og vonumst við til þess að sjá ykkur sem flest! Finnið hópinn okkar á Facebook – Æskulýðsfélag Grafarvogskirkju 2018-2019! Kveðja Pétur og Helga 🙂

4. september – Leikir og stuð.

11. september – Mafía.

18. september – The Hunger Games.

25. september – Hver er maðurinn?

2. október – Tarzan og Jane.

9. október – Teiknileikurinn sívinsæli.

16. október – Orrusta.

23. október – Mission Impossible.

26. – 28. október – Landsmót ÆSKÞ á Egilsstöðum.

30. október – Spilafjör og sælgæti.

6. nóvember – Jól í skókassa.

13. nóvember – Gaga ball.

20. nóvember – Leynigestur.

27. nóvember – Vasaljósaleikurinn.

4. desember – Bíó og popp.

11. desember – Árshátíð æskulýðsfélagsins.

 

 

Birt með fyrirvara um breytingar.