Domus Vox

Kórinn mun æfa á þriðjudögum kl 16:15 í Grafarvogskirkju.

Barnakór Grafarvogskirkju

Öll börn á aldrinum 8-15 ára sem elska að syngja eru hjartanlega velkomin.

Börnunum er skipt niður í 2 hópa.

Barnakór Grafarvogskirkju 8-11 ára og

Unglingakór Grafarvogskirkju 12-15 ára!

Það er  frábært tónlistaruppeldi í barna og unglingakórastarfi Grafarvogskirkju. Það kostar  einungis 5.000,- kr fyrir barnið á ári að taka þátt í kórnum. Kórinn er mjög virkur í að koma fram við ýmis tækifæri utan og innan kirkjunnar. Þannig að börnin þjálfast vel í því að koma fram í messum og taka  þátt  í ýmsum hátíðlegum stundum í þjóðfélaginu.

Stjórnandi kórsins er Sigríður Soffía Hafliðadóttir. En auk hennar koma að starfseminni organisti kórsins Hákon Leifsson og Margrét Pálmadóttir.

 

Skráning fer fram á

barnakorgrafarvogskirkju@gmail.com