6-9 ára starfið er á neðri hæð Grafarvogskirkju á mánudögum kl. 16:00 – 17:00.  Umsjón með starfinu hefur Pétur Ragnhildarson.

Dagskrá vorið 2019 – Mánudagar kl. 16:00 – 17:00

6 – 9 ára starf í Grafarvogskirkju verður á mánudögum í vetur frá 16:00 til 17:00 fyrir alla hressa krakka á þeim aldri. Það verður mjög skemmtileg og fjölbreytt dagskrá sem hentar öllum og verður mikið sprellað. Það er ókeypis að taka þátt og vonumst við til þess að sjá ykkur sem flest!

21. janúar – sardínur í dós
28.  janúar
– búum til leikrit

4. febrúar – Tarzan og Jane
11. febrúar – töfrasýning
18. febrúar – spurningakeppni
25. febrúar – feluleikur

4. mars – búningaleikur
11. mars – fáránleikar
18. mars – dótadagur
25. mars – leynigestur

1. apríl – ratleikur
8. apríl – spilafjör
15. apríl – páskabingó
22. apríl – páskafrí! Sjáumst næsta fimmtudag 🙂
29. apríl – dans, dans, dans

6. maí – felum hlut
13. maí – Pálínuboð
19. maí – vorhátíð í sunnudagaskólanum!

 

Kær kveðja, Pétur 🙂

 

Birt með fyrirvara um breytingar