Sunnudagaskóli

Sunnudagaskóli2018-09-04T10:26:29+00:00

Sunnudagaskóli Grafarvogskirkju er alla sunnudaga á neðri hæð kirkjunnar kl. 11:00.  Þar verður ýmislegt skemmtilegt brallað og verður hláturinn aldrei langt undan. Umsjón hefur Pétur Ragnhildarson. Hlökkum til að sjá ykkur í vetur!

2. september – Sunnudagaskólasetning
9. september – Húba, húba dansinn
16. september – Búum til litabók
23. september – Hristum okkur og liðkum
30. september – Felum hlut

7. október – Derhúfudagur
14. október – Bleikur dagur
21. október – Sjáum töfrabrögð
28. október – Blöðrudagur

4. nóvember – Ljónaveiðar
11. nóvember – Leynigestur
18. nóvember – Lærum um dýrin
25. nóbemer – Bangsadagur

2. desember – Jólaföndur
9. desember – Skreytum piparkökur
16. desember – Jólaball sunnudagaskólans.