Eins og safnaðarfólki er kunnugt hélt Grafarvogssöfnuður upp á 25 ára afmæli sóknarinnar á árinu 2014 en sóknin var stofnuð þann 5. júní l989.

Ljóst er að kostnaður við útgáfu slíkrar bókar, sem verður skemmileg, myndræn og nútímaleg, er töluverður. Sóknarnefnd leitaði því til fólksins í söfnuðinum og bauð því að skrá sig á heillaóskalista „Tabula gratulatoria.” Sá sem skráði sig á heillaóskalistann fékk nafn sitt birt í afmælisbókinni og bókina afhenta eftir hátíðarguðsþjónustu í kirkjunni þann 21. september 2014.

Enn er hægt að kaupa bókina sem kostar 5.000 kr. Hægt er panta hana hér fyrir neðan eða hafa samband í gegnum síma.

Panta bókina