JólaVox
JólaVox 2017 verður í Grafarvogskirkju 16. des kl. 16:00 Lofað verður óvæntum, spennandi og skemmtilegum tónleikum. JólaVox kakó, smákökur og mandarínur verða í boði eftir tónleikana. Pálmi snigill fer á kostum á píanóinu og leikur [...]
Dagur orðsins
Dagur orðsins verður í Grafarvogskirkju næstkomandi sunnudag, 19. nóvember, kl. 10:00 - 13:00. Dagskráin verður tileinkuð skáldinu Sigurbjörgu Þrastardóttur. Á milli kl. 10:00 - 11:00 verður erindi og tónlistaratriði. Soffía Auður Birgisdóttir bókmenntafræðingur flytur erindi [...]
Jólatónleikar miðvikudaginn 13. desember kl. 19:30
Kór Grafarvogskirkju og barnakór Grafarvogskirkju ætla að halda saman notalega jólatónleika miðvikudaginn 13. desember kl. 19:30 í Grafarvogskirkju. Einsöngvarar verða Gissur Páll Gissurarson, Dísella Lárusdóttir og Þórdís Sævarsdóttir. Stjórnendur kóranna eru Hákon Leifsson og Sigríður [...]
Guðsþjónustur sunnudaginn 12. nóvember
Messa kl. 11:00 í Grafarvogskirkju. Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng og organisti er Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli á neðri hæð kirkjunnar kl. 11:00. Brúðuleikhús, söngvar, sögur og límmiðar. [...]
Jólakúluhönnunarsamkeppni
Virkjaðu sköpunargáfuna þína, hannaðu jólakúlu og gerðu góðverk í leiðinni! Jólakúlurnar munu prýða kirkjuna á aðventunni og verða svo boðnar upp til styrktar góðu málefni. Kúlurnar verða til sýnis í kirkjunni og þá verður hægt [...]
Í dag
Viltu láta skíra?

Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.
Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.
Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.
Bein leið
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.
