Jólakúluhönnunarsamkeppni
Virkjaðu sköpunargáfuna þína, hannaðu jólakúlu og gerðu góðverk í leiðinni! Jólakúlurnar munu prýða kirkjuna á aðventunni og verða svo boðnar upp til styrktar góðu málefni. Kúlurnar verða til sýnis í kirkjunni og þá verður hægt [...]
Allra heilagra messa, sunnudagaskóli og Selmessa
Allra heilagra messa verður í Grafarvogskirkju kl. 14:00 á sunnudaginn. Séra Sigurður Grétar Helgason prédikar og prestar safnaðarins þjóna. Kór Grafarvogskirkju syngur og organisti er Hákon Leifsson. Barnakór Grafarvogskirkju syngur undir stjórn Sigríðar Soffíu Hafliðadóttur. [...]
Guðsþjónustur sunnudaginn 29. október
Guðsþjónusta kl. 11:00 í Grafarvogskirkju. Séra Guðrún Karls Helgudóttir prédikar og þjónar. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng og organisti er Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli á neðri hæð kirkjunnar kl. 11:00. Brúðuleikhús, söngvar, sögur og límmiðar. Umsjón hafa [...]
Haust Vox – Tónleikar í Grafarvogskirkju 28. október kl. 16:00
Sökum gríðarlegra góðra undirtekta á vortónleikunum Vox Populi hefur verið ákveðið að endurtaka leikinn. Þetta verða engir venjulegir kórtónleikar. Voxarar stíga á stokk í öllu sínu veldi sem sólóistar, dúettar og tríó. Pálmi Sigurhjartarson píanóleikar [...]
Messa, sunnudagaskóli, Selmessa og íhugunarguðsþjónusta 22. október
Messa í Grafarvogskirkju kl. 11:00. Séra Sigurður Grétar Helgason prédikar og þjónar. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng og organisti er Hákon Leifsson. Hans Martin Hammer, nemandi í söngskóla Reykjavíkur, er einsöngvari. Sunnudagaskóli á neðri hæð kirkjunnar [...]
Í dag
Viltu láta skíra?

Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.
Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.
Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.
Bein leið
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.
