JólaVox

//JólaVox

JólaVox 2017 verður í Grafarvogskirkju 16. des kl. 16:00

Lofað verður óvæntum, spennandi og skemmtilegum tónleikum. JólaVox kakó, smákökur og mandarínur verða í boði eftir tónleikana.

Pálmi snigill fer á kostum á píanóinu og leikur við hvern sinn fingur. Arnar raddlistamaður þenur rödd sína og býr til töfrandi takta og Hilmar Örn Agnarsson stjórnar herlegheitunum. Það kostar 2.500 kr á tónleikana, en frítt fyrir börn 12 ára og yngri.

Sjáumst í JólaVox stuði!

By |2017-11-15T14:10:18+00:0015. nóvember 2017 | 14:10|