Djúpslökun á aðventu í Grafarvogskirkju
Á miðvikudögum í desember mun Grafarvogskirkja bjóða upp á djúpslökunaryoga. Tímarnir hefjast á rólegum og mjúkum teygjum sem hjálpa líkamanum að losa um spennu og undurbýr hann undir slökun með trúarlegu ívafi. Aldís Rut Gísladóttir [...]
Aðventuhátíð, bangsablessun og Selmessa
Það er fjölbreyttur sunnudagur framundan í Grafarvogssöfnuði. Bangsablessun kl. 11:00 á efri hæð kirkjunnar. Við hvetjum börnin til að taka bangsana sína með í guðsþjónustu í kirkjuna. Umsjón með stundinni hafa séra Sigurður Grétar Helgason, [...]
Jólafundur Safnaðarfélagsins 4. desember
Jólafundur Safnaðarfélagsins verður haldinn í Grafarvogskirkju mánudaginn 4. desember og hefst kl. 19:00. Fundurinn verður með nokkuð óhefðbundnum hætti. Við ætlum að bjóða upp á jólamat með brasilísku ívafi (á kostnaðarverði, aðeins kr. 2000,-), jólalega [...]
Guðsþjónustur sunnudaginn 26. nóvember
Guðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 11:00 í Grafarvogskirkju. Séra Sigurður Grétar Helgason prédikar og þjónar. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng og organisti er Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli á neðri hæð kirkjunnar kl. 11:00. Brúðuleikhús, söngvar, sögur og límmiðar. Umsjón [...]
Dagur orðsins
Dagur orðsins verður í Grafarvogskirkju næstkomandi sunnudag, 19. nóvember, kl. 10:00 – 13:00. Dagskráin verður tileinkuð skáldinu Sigurbjörgu Þrastardóttur. Á milli kl. 10:00 – 11:00 verður erindi og tónlistaratriði. Soffía Auður Birgisdóttir bókmenntafræðingur flytur erindi [...]
Í dag
Viltu láta skíra?

Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.
Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.
Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.
Bein leið
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.
