Forsíða2025-09-18T14:47:59+00:00

Grafarvogssókn safnar fyrir nýju orgeli

Foreldramorgnar á fimmtudögum

Á fimmtudag líkt og aðra fimmtudaga er foreldramorgunn í Kirkjuselinu í Spöng frá kl. 10-12. Þetta eru morgnar þar sem við eigum góðar stundir saman yfir kaffibolla og annað slagið kemur fyrirlesari til að fræða [...]

By |30. apríl 2019 | 09:59|

Viltu starfa í kjörnefnd?

Grafarvogssókn óskar eftir framboðum í kjörnefnd Grafarvogssóknar. Samkvæmt starfsreglum um val og veitingu prestembætta nr. 144/2016 skal vera kjörnefnd í hverri sókn og hlutverk hennar er að vera til staðar, ef kjósa þarf nýjan prest. [...]

By |23. apríl 2019 | 12:40|

Helgihald sunnudaginn 28. apríl

Grafarvogskirkja kl. 11:00 Messa í Grafarvogskirkju á sunnudaginn. Sr. Sigurður Grétar Helgason prédikar og þjónar. Barnakór Grafarvogskirkju syngur og organisti er Hákon Leifsson. Kaffi á eftir! Sunnudagaskóli kl. 11:00 Sunnudagaskólinn er á sínum stað á [...]

By |23. apríl 2019 | 12:31|

Páskabingó Safnaðarfélagsins mánudaginn 15. apríl

Hið árlega páskabingó Safnaðarfélagsins verður haldið mánudaginn 15. apríl. Páskabingó er tilvalið til þess að mæta með allri fjölskyldunni og eiga góða stund saman og ekki skemmir að geta átt von á því að fara [...]

By |9. apríl 2019 | 12:14|

Í dag

12:30 Kirkjuselið í Spöng
Eldri borgara samvera - helgistund



Viltu láta skíra?


Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.

Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.

Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.

Bein leið

Skráning í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.

Tenglar

Go to Top