Sunnudagaskólinn hefst á ný eftir sumarfrí!
NÚ BYRJAR SUNNUDAGASKÓLINN! 2. september byrjar sunnudagaskólinn á neðri hæð Grafarvogskirkju kl. 11:00. Þar syngjum við af hjartans list um kærleikann, vináttuna og gleðina. Sögurnar af Jesú sem er besti vinur okkar eru sagðar og [...]