Djúpslökunin er á sínum stað á fimmtudaginn klukkan 17:00. Nærandi stund sem lætur þreytu líða úr líkamanum í rólegu og þægilegu umhverfi.