Fréttir

Siglfirðingamessa 26. maí kl. 14:00

By |2019-05-22T12:51:39+00:0022. maí 2019 | 12:47|

Siglfirðingamessa í Grafarvogskirkju 26. maí klukkan 14:00 Séra Vigfús Þór Árnason, fyrrverandi sóknarprestur á Siglufirði og Siglfirðingurinn séra Kjartan Örn Sigurbjörnsson sjúkrahúsprestur þjóna fyrir altari. Um ritningarlestra sjá Siglfirðingarnir séra [...]

#trashtag áskorun Grafarvogskirkju

By |2019-05-21T14:02:17+00:0021. maí 2019 | 14:02|

Á Grafarvogsdaginn, 25. maí, skorar Grafarvogskirkja á alla Grafarvogsbúa að fara út og plokka og taka þátt í #trashtag áskoruninni á Instagram. Hún fer þannig fram að fólk tekur ,,fyrir" mynd af ruslinu áður en [...]

Gæludýrablessun í Kirkjuselinu

By |2019-05-21T13:12:11+00:0021. maí 2019 | 12:59|

Á Grafarvogsdaginn, laugardaginn 25. maí kl. 13 verður gæludýrablessun í Kirkjuselinu í Spöng. Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir leiðir stundina og Hákon Leifsson leikur undir söng. Öll gæludýr eru velkomin ásamt eigendum og munu fá fyrirbæn [...]

Vorhátíð barnastarfsins 19. maí – Reiðhjólablessun kl. 11:00

By |2019-05-14T10:08:41+00:0014. maí 2019 | 09:42|

Vorhátíð barnastarfsins 19. maí – Reiðhjólablessun kl. 11:00 Vorhátíð sunnudagaskólans og barnastarfsins í Grafarvogskirkju verður haldin með pompi og prakt 19. maí kl. 11:00 með léttri fjölskylduguðsþjónustu þar sem Barnakór Grafarvogskirkju syngur undir stjórn Sigríðar [...]

Djúpslökun á fimmtudögum klukkan 17:00

By |2019-05-14T10:12:55+00:0014. maí 2019 | 09:15|

Á hverjum fimmtudegi klukkan 17:00 er djúpslökun hjá okkur í kirkjunni sem Aldís Rut Gísladóttir hefur umsjón með. Þetta eru einstaklega góðir og ljúfir tímar sem við mælum eindregið með.

Helgihald sunnudaginn 12. maí

By |2019-05-07T10:12:14+00:007. maí 2019 | 10:12|

Hjúkrunarmessa 12. maí kl. 11:00 Félag hjúkrunarfræðinga býður til guðsþjónustu í Grafarvogskirkju klukkan 11:00 á alþjóðadegi hjúkrunarfræðinga. Séra Grétar Halldór Gunnarsson flytur ávarp, sr. Svanhildur Blöndal prestur og hjúkrunarfræðingur þjónar fyrir altari og Rósa Kristjánsdóttir, [...]

Helgihald sunnudaginn 5. maí

By |2019-04-30T11:19:54+00:0030. apríl 2019 | 10:56|

Grafarvogskirkja kl. 11:00 Messa í Grafarvogskirkju á sunnudaginn. Helga Bragadóttir, guðfræðinemi prédikar og þjónar ásamt sr. Sigurði Grétari Helgasyni. Kór Grafarvogskirkju syngur og organisti er Hákon Leifsson. Kaffi á eftir! Sunnudagaskóli kl. 11:00 Sunnudagaskólinn er [...]

Foreldramorgnar á fimmtudögum

By |2019-04-30T11:01:45+00:0030. apríl 2019 | 09:59|

Á fimmtudag líkt og aðra fimmtudaga er foreldramorgunn í Kirkjuselinu í Spöng frá kl. 10-12. Þetta eru morgnar þar sem við eigum góðar stundir saman yfir kaffibolla og annað slagið kemur fyrirlesari til að fræða [...]

Viltu starfa í kjörnefnd?

By |2019-04-23T12:45:04+00:0023. apríl 2019 | 12:40|

Grafarvogssókn óskar eftir framboðum í kjörnefnd Grafarvogssóknar. Samkvæmt starfsreglum um val og veitingu prestembætta nr. 144/2016 skal vera kjörnefnd í hverri sókn og hlutverk hennar er að vera til staðar, ef kjósa þarf nýjan prest. [...]

Go to Top