Þemadagur í fermingarfræðslu laugardaginn 2. mars
Laugardagurinn 2. mars Nú á laugardaginn verður þriðji, og jafnframt síðasti, þemadagurinn í fermingarfræðslu hjá okkur. Samveran hefst klukkan 09:00 og líkur um 12:00. Í þetta skiptið er þemað samskipti og verður fjölbreytt dagskrá þar sem [...]