Tónleikar Kórs Grafarvogskirkju
Tónleikar kórsins verða sunnudaginn 24. maí kl 20 í Garfarvogskirkju. Á efnisskránni eru íslensk helgiljóð og veraldlegir söngvar sem kórinn hyggst fara með til Kanda í ágúst. Einsöngvari á tónleikunum er Arnþrúður Ösp Karlsdóttir, undileikari [...]
Uppstigningardagur 21. maí 2009, kl. 14:00
Herra Pétur Sigurgeirsson biskup lagði til á kirkjuþingi árið 1982 að dagur aldraðra yrði árlegur viðburður í kirkjum landsins og sá dagur myndi verða á Uppstigningardag. Þessi guðsþjónusta er því sérstaklega tileinkaður eldri borgurum og [...]
Sunnudagurinn 17. maí, 5. sunnudagur eftir páska – Hinn almenni bænadagur
Seyðfirðingamessa kl. 11:00. Prestar: Séra Cecil Haraldsson, séra Vigfús Þór Árnason og séra Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir sem prédikar. Organisti: Hákon Leifsson. Kirkjukór Seyðisfjarðar syngur ásamt kór Grafarvogskirkju. Tónleikar og kaffi eftir messu. Innsetningarguðsþjónusta kl. 14:00. [...]
Kirkjubíó fimmtudaginn 14. maí kl. 19:30 – Adams æbler/Epli Adams
Þessi danska gamanmynd eftir hinn frábæra danska leikstjóra og handritshöfund Anders Thomas Jensen er trúarleg en nútímaleg saga um baráttuna milli góðs og ills. Adam er nýnasisti sem er skyldaður til að starfa í þágum [...]
Kyrrðarstund og kristin íhugun á miðvikudögum
Kyrrðar- og fyrirbænastund kl. 12:00. Stutt messa og hádegisverður á eftir gegn afar vægu verði. Prestar kirkjunnar taka við fyrirbæna efnum. “Leiðin inn á við”, kristin íhugun kl. 17:30-18:00. Þessi íhugunaraðferð hefur verið iðkuð í [...]
Í dag
Viltu láta skíra?

Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.
Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.
Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.
Bein leið
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.
