Forsíða2025-09-18T14:47:59+00:00

Grafarvogssókn safnar fyrir nýju orgeli

Stórtónleikar sunnudaginn 10. maí kl. 15:00 – Yfir 100 börn úr Grafarvogi spila og syngja.

Þáttakendur eru úr strengasveitum Tónlistarskóla Grafarvogs, Skólahljómsveit Grafarvogs, Unglingakór og barnakórar Grafarvogskirkju. Í lok tónleikanna verða seldar vöfflur á vægu verði og rennur ágóðinn í ferðasjóð barnakóra Grafarvogskirkjunnar. Grafarvogsbúar og aðrir eru hvattir til að koma og [...]

By |8. maí 2009 | 18:45|

Helgihald sunnudaginn 3.maí

Sunnudagurinn 3.maí er helgaður barnastarfinu í Grafarvogskirkju. Klukkan 11.00 er fjölskylduguðsþjónusta í Grafarvogskirkju. Prestur er sr. Lena Rós. Umsjón hafa Hjörtur og Rúna. Í Borgarholtsskóla er einnig fjölskylduguðsþjónusta klukkan 11.00. Umsjón hefur Gunnar Einar Steingrímsson, [...]

By |1. maí 2009 | 14:58|

26. apríl – Annar sunnudagur eftir páska (misericordias domini)

Guðsþjónusta kl. 11. Séra Guðrún Karlsdóttir  prédikar og þjónar fyrir altari.Unglingakór kirkjunnar  syngur, stjórnandi: Oddný J. Þorsteinsdóttir.Þverflauta: Bryndís Bergþórsdóttir.Organisti: Arnhildur Valgarðsdóttir. Sunnudagaskóli kl. 11. Séra Bjarni Þór Bjarnason.Umsjón: Hjörtur og Rúna.Undirleikari: Stefán Birkisson.   Guðsþjónusta [...]

By |22. apríl 2009 | 13:21|

Í dag

Engir viðburðir skráðir

Viltu láta skíra?


Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.

Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.

Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.

Bein leið

Skráning í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.

Tenglar

Go to Top