Stórtónleikar sunnudaginn 10. maí kl. 15:00 – Yfir 100 börn úr Grafarvogi spila og syngja.
Þáttakendur eru úr strengasveitum Tónlistarskóla Grafarvogs, Skólahljómsveit Grafarvogs, Unglingakór og barnakórar Grafarvogskirkju. Í lok tónleikanna verða seldar vöfflur á vægu verði og rennur ágóðinn í ferðasjóð barnakóra Grafarvogskirkjunnar. Grafarvogsbúar og aðrir eru hvattir til að koma og [...]
Messa kl. 11:00 sunnudaginn 10. maí sem er fjórði sunnudagur eftir páska.
Séra Lena Rós Matthíasdóttir og séra Guðrún Karlsdóttir þjóna ásamt messuþjónum. Organisti er Aðalheiður Þorsteinsdóttir. Kór kirkjunnar leiðir safnaðarsöng. Messuþjónar kirkjunnar eru sérstaklega boðnir velkomnir. Hádegisverður á eftir.
Helgihald sunnudaginn 3.maí
Sunnudagurinn 3.maí er helgaður barnastarfinu í Grafarvogskirkju. Klukkan 11.00 er fjölskylduguðsþjónusta í Grafarvogskirkju. Prestur er sr. Lena Rós. Umsjón hafa Hjörtur og Rúna. Í Borgarholtsskóla er einnig fjölskylduguðsþjónusta klukkan 11.00. Umsjón hefur Gunnar Einar Steingrímsson, [...]
26. apríl – Annar sunnudagur eftir páska (misericordias domini)
Guðsþjónusta kl. 11. Séra Guðrún Karlsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari.Unglingakór kirkjunnar syngur, stjórnandi: Oddný J. Þorsteinsdóttir.Þverflauta: Bryndís Bergþórsdóttir.Organisti: Arnhildur Valgarðsdóttir. Sunnudagaskóli kl. 11. Séra Bjarni Þór Bjarnason.Umsjón: Hjörtur og Rúna.Undirleikari: Stefán Birkisson. Guðsþjónusta [...]
Guðsþjónustur sunnudaginn 19. apríl sem er fyrsti sunnudagur eftir páska
Grafarvogskirkja kl. 10:30: Fermingar. Prestar: Séra Vigfús Þór Árnason, Séra Lena Rós Matthíasdóttir og séra Guðrún Karlsdóttir. Organisti: Hákon Leifsson. Kór kirkjunnar syngur. Grafarvogskirkja kl. 11:00: Sunnudagaskóli á neðri hæð. Umsjón: Hjörtur og Rúna. Prestur: [...]
Í dag
Viltu láta skíra?

Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.
Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.
Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.
Bein leið
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.
