Forsíða2025-09-18T14:47:59+00:00

Grafarvogssókn safnar fyrir nýju orgeli

Guðsþjónustur 18. október, 19. sd. eftir þrenningarhátíð

Guðsþjónusta kl.11:00 Séra Vigfús Þór Árnason prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogskirkju syngur, organisti er Bjarni Þór Bjarnason. Sunnudagaskóli kl.11:00. Séra Bjarni Þór Bjarnason. Umsjón hefur Rúna. Krakkakórinn syngur, stjórnandi Arnhildur Valgarðsdóttir. Undirleikari er [...]

By |16. október 2009 | 10:44|

Eftir brúðkaupið

Brúðkaup í Bíó er þema kirkjubíósins í Grafarvogskirkju á haustönn. Fyrsta myndin sem verður sýnd 12. október kl. 20:00 heitir, Eftir brúðkaupið eða Efter brylluppet. Leikstjóri og höfundur sögunnar er Susanne Bier. Jakob starfar á [...]

By |11. október 2009 | 13:10|

Fermingarhópur í Vatnaskógi

Núna er hópur fermingarbarna úr Víkur-, Borga- og Engjaskóla í Vatnaskógi. Öll skemmta þau sér konunglega eins og við var að búast. Vegna veðurs er áætluð heimkoma í kvöld (föstudag) milli klukkan 19.30 - 20:00.

By |8. október 2009 | 20:07|

Sorgarhópur fyrir foreldra látinna barna

Þriðjudaginn 6. október kl. 20:00 verður fyrirlestur um sorg og sorgarviðbrögð í Grafarvogskirkju.  Fyrirlesari verður séra Gunnar Matthíasson, sjúkrahússprestur.  Í kjölfarið verður boðið upp á samfylgd í sorgarhópi fyrir þau sem misst hafa börn.  Hægt [...]

By |2. október 2009 | 21:25|

Í dag

Engir viðburðir skráðir

Viltu láta skíra?


Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.

Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.

Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.

Bein leið

Skráning í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.

Tenglar

Go to Top