Forsíða2025-09-18T14:47:59+00:00

Grafarvogssókn safnar fyrir nýju orgeli

Guðsþjónustur sunnudaginn 4. október

Guðsþjónusta kl. 11:00. Séra Bjarni Þór Bjarnason prédikar og þjónar fyrir altari. Kór: Vox populi syngur.  Organisti er Guðlaugur Viktorsson. Sunnudagaskóli kl. 11:00. Séra Vigfús Þór Árnason. Umsjón hefur Guðrún Loftsdóttir (Rúna). Undirleikari er Stefán [...]

By |1. október 2009 | 11:53|

Viltu bætast í hóp Unglingakórs Grafarvogskirkju

Kórstarfið er fjölbreytt og skemmtilegt:  farið er í æfingabúðir, haldnir tónleikar og aðrar uppákomur, svo er utanlandsferð í vor.  Allar nánari upplýsingar veitir kórstjórinn Oddný J. Þorsteinsdóttir: oddny@grafarvogskirkja.is eða í síma: 587-9070.

By |29. september 2009 | 12:51|

Guðsþjónustur sunnudaginn 27. september kl. 11:00

Grafarvogskirkja kl. 11:00:  Messa.  Séra Lena Rós Matthíasdóttir þjónar fyrir altari. Organisti er Hákon Leifsson.  Kór kirkjunnar leiðir söng.  Sjá texta sunnudagsins hér! Sunnnudagaskóli á neðri hæð kirkjunnar.  Umsjón: Guðrún Loftsdóttir (Rúna). Borgarholtsskóli kl. 11:00:  Messa.  [...]

By |25. september 2009 | 11:29|

Söfnunarátak Þjóðkirkjunnar

Þar sem þess er nú minnst að ár er frá hruninu, munu prestar minnast þess í kirkjum landsins við messu sunnudagsins 4. október.  Verður þar sérstaklega beðið fyrir fjölskyldum og heimilum og safnað fyrir innanlandsaðstoð Hjálparstarfs kirkjunnar. Yfirskrift [...]

By |25. september 2009 | 10:22|

Fimmtudaginn 24. september kl. 20:00 verður fyrirlestur um sorg og sorgarviðbrögð hjá ástvinum þeirra er látist hafa í sjálfsvígum

Fyrir þau sem hafa misst ástvin vegna sjálfsvígs, á haustmisseri 2009: Fimmtudagskvöldið 24. september kl. 20:00 verður haldin kynning á sorgarhópnum og fjallað um sorg og sorgarviðbrögð út frá þeim sérstöku aðstæðum sem geta skapast þegar ástvinur fellur [...]

By |23. september 2009 | 10:49|

Í dag

Engir viðburðir skráðir

Viltu láta skíra?


Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.

Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.

Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.

Bein leið

Skráning í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.

Tenglar

Go to Top