Dagur orðsins – og tónanna
Dagur orðsins verður haldinn í fjórða sinn í Grafarvogskirkju þann 15. nóvember næstkomandi. Í þetta sinn er dagurinn tileinkaður séra Bjarna Þorsteinssyni og er yfirskriftin: Dagur Orðsins – og tónanna. Árið 2009 eru 110 ár [...]
Guðsþjónustur í Grafarvogssókn á Kristniboðsdaginn
Messa í Grafarvogskirkju kl. 11:00. Séra Lena Rós Matthíasdóttir prédikar og þjónar fyrir altari ásamt messuþjónum. Organisti er Arnhildur Valgarðsdóttir. Unglingakór kirkjunnar leiðir söng. Stjórnandi kórs er Oddný J. Þorsteinsdóttir. Sunnudagaskóli í Grafarvogskirkju kl. 11:00. Umsjón [...]
Bíó í kirkjunni mánudaginn 2. nóvember kl. 19:30
Jalla! Jalla! Sýnd verður sænska gamanmyndin Jalla! Jalla! í leikstjórn Jósef Fares en hann leikur einnig eitt aðal hlutverkið. Myndin fjallar um Roro sem er úr líbanskri fjölskyldu en fæddur og uppalinn í Svíþjóð. Þegar hann [...]
Guðsþjónustur á Allra heilagramessu, 1. nóvember kl. 11:00 og 14:00
Fjölskylduguðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 11:00 Prestur, séra Vigfús Þór Árnason. Umsjón hefur Guðrún Loftsdóttir (Rúna). Undirleikari er Stefán Birkisson. Fjölskylduguðsþjónusta í Borgarholtsskóla kl. 11:00. Umsjón hefur Gunnar Einar Steingrímsson, djákni. Organisti er Hákon Leifsson. Hátíðarguðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. [...]
Að ná áttum og sáttum – Sjálfstyrkingarnámskeið fyrir fráskilda
Fimmtudaginn 22. október kl. 20:00 verður opinn fyrirlestur og kynning á sjálfstyrkingarnámskeiði fyrir fráskilda. Í framhaldi af því getur fólk skráð sig í hóp sem síðan mun hittast sex kvöld. Hópstarfið verður byggt upp á [...]
Í dag
Viltu láta skíra?

Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.
Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.
Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.
Bein leið
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.
