Forsíða2025-09-18T14:47:59+00:00

Grafarvogssókn safnar fyrir nýju orgeli

Sorgarhópar

Þriðjudaginn 16. febrúar, kl. 20:00 verður fyrirlestur um sorg og sorgarviðbrögð í Grafarvogskirkju.   Fyrirlesari er sr. Lena Rós Matthíasdóttir.  Í kjölfarið verður boðið upp á lokaða sorgarhópa (ætlast er til þess að skráðir mæti öll kvöldin eða [...]

By |9. febrúar 2010 | 20:36|

Guðsþjónustur 7. febrúar sem er Biblíudagurinn

Grafarvogskirkja Guðsþjónusta kl. 11:00. Séra Guðrún Karlsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Organisti er Hákon Leifsson og kór kirkjunnar syngur. Sunnudagaskóli er á neðri hæð kirkjunnar á sama tíma. Umsjón hafa Guðrún Loftsdóttir og séra Lena [...]

By |6. febrúar 2010 | 22:16|

Fundarboð

Aðalfundur Safnaðarfélags Grafarvogskirkju verður haldinn í safnaðarsal kirkjunnar mánudaginn 1. febrúar kl. 20:00. Dagskrá venjuleg aðalfundarstörf, skýrsla stjórnar, endurskoðaðir reikningar, kosning stjórnar, önnur mál. Hugo L. Þórisson sálfræðingur flytur erindi: Hvernig hlúum við að börnunum [...]

By |31. janúar 2010 | 12:13|

Í dag

Engir viðburðir skráðir

Viltu láta skíra?


Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.

Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.

Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.

Bein leið

Skráning í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.

Tenglar

Go to Top