Æskulýðsdagurinn 7. mars sem er 3. sd. í föstu.
Guðsþjónusta fyrir alla, litla og stóra kl. 11 á æskulýðsdaginn. Séra Guðrún Karlsdóttir þjónar ásamt Guðrúnu Loftsdóttur. Barnakórinn syngur undir stjórn Arnhildar Valgarðsdóttur. Udnirleikari er Stefán Birkisson. Guðsþjónusta fyrir alla, litla og stóra kl. 11 [...]
Kirkjubíó 1. mars kl. 19:30 – Listin að gráta í kór
Listin að gráta í kór er fyrsta kvikmynd danska leikstjórans Peter Schønau Fog í fullri lengd. Hún hlaut Kvikmyndaverðlaun Þjóðkirkjunnar sem voru veitt í annað sinn á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík 2007. Listin að gráta [...]
Guðsþjónustur sunnudaginn 28. febrúar sem er 2. sd. í föstu.
Guðsþjónusta kl. 11:00. Séra Bjarni Þór Bjarnason prédikar og þjónar fyrir altari. Unglingakór og eldri barnakór kirkjunnar syngur. Stjórnandi er Oddný J. Þorsteinsdóttir. Organisti: Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli kl. 11:00. Prestur séra Vigfús Þór Árnason. Umsjón [...]
Skátamessa sunnudaginn 21. febrúar sem er 1.sd. í föstu.
Skátamessa kl.11. Séra Vigfús Þór Árnason þjónar fyrir altari. Bragi Björnsson aðstoðarskátahöfðingi prédikar. Félagar í skátafélaginu Hamri taka þátt. Skátakórinn syngur. Organisti: Hákon Leifsson. Sunnudagakóli kl.11. Prestur séra Bjarni Þór Bjarnason. Umsjón hefur Guðrún Loftsdóttir. [...]
Guðsþjónustur sunnudagsins 14. febrúar sem er sd.í föstuinngang
Messa kl.11 með foreldrum og fermingarbörnum í Rimaskóla. Séra Lena Rós Matthíasdóttir prédikar og þjónar fyrir altari ásamt séra Vigfúsi Þór Árnasyni. Kór Grafarvogskirkju syngur. Organisti: Hákon Leifsson. Að lokinni messu er fundur með foreldrum [...]
Í dag
Viltu láta skíra?

Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.
Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.
Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.
Bein leið
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.
