Guðsþjónustur sunnudaginn 17. janúar sem er 2.sd. e. þrettánda
Guðsþjónusta kl.11 tileinkuð messuþjónum kirkjunnar. Séra Lena Rós Matthíasdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Kór kirkjunnar syngur. Organisti er Hákon Leifsson. Að lokinni guðsþjónustu boðum við saman léttan málsverð. Fræðsludeild biskupsstofu verður með erindi um [...]
Fermingarfræðslan er byrjuð aftur!
Fermingarfræðslan hófst aftur mánudaginn 11. janúar eftir langt og gott jólafrí. Það styttist í fermingarnar og í janúar og febrúar verður fermingarbörnum og foreldrum boðið sérstaklega í ákveðnar messur. Eftir messurnar verður sr. Árni Svanur [...]
Sunnudagurinn 10. janúar 2010 sem er fyrsti sunnudagur eftir þrettánda
Séra Jakob Ágúst Hjálmarsson prédikar í Grafarvogskirkju. Sunnudaginn 10. janúar kl.11 mun séra Jakob Ágúst Hjálmarsson, fyrrverandi dómkirkjuprestur prédika í Grafarvogskirkju. Þessi guðsþjónusta er tileinkuð safnaðartengslum við Afríku. Séra Bjarni Þór Bjarnason þjónar fyrir altari. [...]
Á eyjubloggi sínu fjallar Hilmar Þ Björnsson, arkitekt um Grafarvogskirkju og dulmál hennar.
Í umfjöllun sinni um kirkjuna segir Hilmar: Grafarvogskirkja er mikilvæg bygging og þungamiðja Grafarvogshverfis og eitt af kennileitum þess. Kirkjan er áberandi séð frá Vesturlandsvegi og Gullinbrú og er svipmikil þegar komið er að henni. [...]
Áramótaguðsþjónusta aldraðra í Seltjarnarneskirkju
Áramótaguðsþjónusta aldraðra verður haldin í Seltjarnarneskirkju þriðjudaginn 5. janúar og hefst hún kl. 14:00. Prestur er sr. Sigurður Grétar Helgason. Athugið! Brottför með rútu frá Grafarvogskirkju, verður stundvíslega kl. 13:30! Litli kór Neskirkju syngur og [...]
Í dag
Viltu láta skíra?

Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.
Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.
Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.
Bein leið
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.
