Forsíða2025-09-18T14:47:59+00:00

Grafarvogssókn safnar fyrir nýju orgeli

Embættismannaskipti milli Grafarvogs og Seltjarnarness

Séra Bjarni Þór Bjarnason prestur í Grafarvogssókn og séra Sigurður Grétar Helgason sóknarprestur á Seltjarnarnesi munu hafa vistaskipti í eitt ár frá og með 1. ágúst næstkomandi. Um er að ræða embættismannaskipti, sem lið í [...]

By |4. júní 2011 | 13:05|

Sjómannadagurinn 5. júní

Hátíðarhöld sjómannadagsins hefjast kl.10.30 með helgistund við naustið, bátalægi sem er fyrir neðan kirkjuna. Félagar úr björgunarsveitinni Ársæli standa heiðursvörð. Flutt verða ritningarorð og sungnir sjómannasálmar. Sjómannamessa hefst kl. 11. Séra Lena Rós Matthíasdóttir þjónar fyrir [...]

By |3. júní 2011 | 11:46|

Uppstigningardagur 2. júní – dagur eldir borgara

Hátíðarguðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 14.00. Séra Úlfar Guðmundsson fyrrv. prófastur prédikar. Séra Vigfús Þór Árnson og séra Lena Rós Matthíasdóttir þjóna fyrir altari ásamt Gunnari Einari Steingrímssyni djákna. Kór Grafarvogskirkju syngur. Einsöngur: Gissur Páll Gissurarson. [...]

By |1. júní 2011 | 09:23|

Í dag

Engir viðburðir skráðir

Viltu láta skíra?


Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.

Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.

Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.

Bein leið

Skráning í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.

Tenglar

Go to Top