Sunnudagurinn 3. júlí sem er 2. sd. eftir þrenningarhátíð
Göngumessa kl.11.00. Prestur er séra Guðrún Karlsdóttir og forsöngvari Jóhanna Ósk Valsdóttir. Byrjað verður fyrir utan kirkjuna og gengið eftir Grafarvoginum. Á leiðinni verður sungið og lesið úr ritningunni. Göngunni líkur við kirkjuna þar sem [...]
Helgihald sunnudaginn 26. júní sem er 1. sd. eftir þrenningarhátíð
Guðsþjónusta kl. 11.00. Séra Bjarni Þór Bjarnason prédikar og þjónar fyrir altari. Forsöngvari: Einar Clausen. Organisti: Hákon Leifsson.
Sunnudaginn 19. júní kl. 11:00 verður útvarpað frá guðsþjónustu í Grafarvogskirkju
Sunnudaginn ber upp á þrenningarhátíð. Í guðsþjónustunni þjóna: Sr. Guðrún Karlsdóttir, sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir og sr. Sigrún Óskarsdóttir ásamt messuþjónum, organistanum Hákoni Leifssyni og Kammerkór Grafarvogskirkju.
Samkirkjuleg bænastund fyrir landi og þjóð á 17. júní
Á þjóðhátíðardegi Íslendinga bjóða kristin trúfélög til sameiginlegrar bæna- og samverustundar í Hallgrímskirkju. Beðið verður fyrir landi og þjóð, forystufólki og fjölskyldum, atvinnulífi og einingu. Á milli bæna verða sungnir söngvar úr sameiginlegum arfi kristinnar [...]
Hvítasunnudagur 12. júní
Hátíðarguðsþjónusta kl.11.00. Séra Vigfús Þór Árnason prédikar og þjóar fyrir altari. Kór Grafarvogskirkju syngur. Einsöngur: Hlín Pétursdóttir. Organisti: Hákon Leifsson. Annar í hvítasunnu. Guðsþjónusta á Hjúkrunarheimilinu Eir kl. 15.30. Séra Vigfús Þór Árnason prédikar og [...]
Í dag
Viltu láta skíra?

Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.
Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.
Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.
Bein leið
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.
