Forsíða2025-09-18T14:47:59+00:00

Grafarvogssókn safnar fyrir nýju orgeli

Sunnudagurinn 3. júlí sem er 2. sd. eftir þrenningarhátíð

Göngumessa kl.11.00. Prestur er séra Guðrún Karlsdóttir og forsöngvari Jóhanna Ósk Valsdóttir. Byrjað verður fyrir utan kirkjuna og gengið eftir Grafarvoginum. Á leiðinni verður sungið og lesið úr ritningunni. Göngunni líkur við kirkjuna þar sem [...]

By |29. júní 2011 | 10:57|

Samkirkjuleg bænastund fyrir landi og þjóð á 17. júní

Á þjóðhátíðardegi Íslendinga bjóða kristin trúfélög til sameiginlegrar bæna- og samverustundar í Hallgrímskirkju. Beðið verður fyrir landi og þjóð, forystufólki og fjölskyldum, atvinnulífi og einingu. Á milli bæna verða sungnir söngvar úr sameiginlegum arfi kristinnar [...]

By |8. júní 2011 | 12:54|

Hvítasunnudagur 12. júní

Hátíðarguðsþjónusta kl.11.00. Séra Vigfús Þór Árnason prédikar og þjóar fyrir altari. Kór Grafarvogskirkju syngur. Einsöngur: Hlín Pétursdóttir. Organisti: Hákon Leifsson. Annar í hvítasunnu. Guðsþjónusta á Hjúkrunarheimilinu Eir kl. 15.30. Séra Vigfús Þór Árnason prédikar og [...]

By |8. júní 2011 | 11:49|

Í dag

Engir viðburðir skráðir

Viltu láta skíra?


Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.

Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.

Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.

Bein leið

Skráning í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.

Tenglar

Go to Top