Forsíða2025-09-18T14:47:59+00:00

Grafarvogssókn safnar fyrir nýju orgeli

Sunnudagaskóli og foreldramorgnar í sumarfrí!

Núna eru sunnudagaskólinn og foreldramorgnar komnir í sumarfrí en munu hefjast aftur fyrstu vikuna í september í haust. Í  sumar verður kyrrðarstund í hádeginu alla miðvikudaga og guðsþjónustur klukkan 11.00 alla sunnudaga í Grafarvogskirkju.

By |25. maí 2011 | 13:44|

Siglfirðingamessa 22. maí kl. 14.00

Séra Vigfús Þór Árnason prédik og þjónar fyrir altari. Ræðumaður: Jón Sæmundur Sigurjónsson. Kór Grafarvogskirkju syngur. Einsöngur: Hlöðver Sigurðsson. Organisti: Hákon Leifsson. Að lokinni guðsþjónustu er kaffisamsæti Siglfirðingafélagsins.

By |18. maí 2011 | 11:57|

Prjónakaffi hefst aftur í lok sumars!

Fyrsta prjónakaffið gekk glimrandi vel og þangað mætti góður hópur með handavinnuna sína. Ákveðið var að þriðji fimmtudagur í mánuði væri góður dagur fyrir prjónakaffið í framtíðinni og átti næsta kaffi að vera fimmtudaginn 19. [...]

By |16. maí 2011 | 13:27|

Uppskeruhátíð barnastarfsins

Fjölskylduguðsþjónusta kl.11 Prestar safnaðarins þjóna fyrir altari. Umsjón hefur Gunnar Einar Steingrímsson. Útihátíð - Hoppukastali, grill og fl. vorhatid2011 Aðalsafnaðarfundur eftir uppskeruhátíðina. [/fusion_builder_column][/fusion_builder_row][/fusion_builder_container]

By |11. maí 2011 | 12:00|

Í dag

Engir viðburðir skráðir

Viltu láta skíra?


Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.

Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.

Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.

Bein leið

Skráning í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.

Tenglar

Go to Top