Forsíða2025-09-18T14:47:59+00:00

Grafarvogssókn safnar fyrir nýju orgeli

Helgihald sunnudaginn 29. janúar sem er 4. sd. eftir þrettánda

Messa kl.11.00. Fermingarbörn úr Borga- og Víkurskóla ásamt foreldrum eru sérstaklega boðin velkomin. Séra Vigfús Þór Árnason og séra Sigurður Grétar Helgason þjóna fyrir altari. Kór kirkjunnar syngja. Organisti: Hörður Bragason. Sunnudagaskóli kl.11.00. Séra Lena [...]

By |26. janúar 2012 | 12:06|

Foreldramorgnar

Alla fimmtudaga kl.10-12 á neðri hæð kirkjunnar.  (Gengið inn hjá bókasafninu). Fræðandi og skemmtilegar samverustundir. Krílasálmar fyrir litlu krúttin. Alltaf kaffi á könnunni - djús og brauð fyrir börnin.

By |24. janúar 2012 | 11:43|

Sorgarhópar fyrir fólk sem misst hefur maka

Þann 19. janúar kl. 20:00 verður haldinn fyrirlestur um sorg og sorgarviðbrögð í Grafarvogskirkju.  Fyrirlesari verður sr. Lena Rós Matthíasdóttir.  Fyrirlesturinn er öllum opinn og ekki bundinn þátttöku í sorgarhópum.  Í kjölfarið verður áhugasömum boðið [...]

By |18. janúar 2012 | 18:06|

Í dag

Engir viðburðir skráðir

Viltu láta skíra?


Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.

Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.

Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.

Bein leið

Skráning í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.

Tenglar

Go to Top