Fyrsta prjónakvöldið á nýju ári í kvöld kl. 20:00
Fátt er notarlegra en að setjast inn í hlýja kirkjuna með handavinnu á vetratkvöldi. Góður félagsskapur og kaffi í boði. Ef þú vilt koma með eitthvað með kaffinu er það vel þegið en alls ekki [...]
Allt starfið er að hefjast á ný eftir jólafrí – Sunnudagaskólar, guðsþjónustur í Borgarholtsskóla, æskulýðsfélagið, foreldramorgnar og fjörfiskar
Sunnudagaskólarnir byrja aftur sunnudaginn 15. janúar og eru alla sunnudaga kl. 11 í kirkjunniogBorgarholtsskóla. Æskulýðsfélagið byrjaði mánudaginn 9. janúar og er öll mánudagskvöld kl. 20-22. Þau sem vilja fara með á Febrúarmót í Vatnaskógi í [...]
Loksins! Nýtt Alfanámskeið að hefjast í Grafarvogi!
Grafarvogskirkja og Íslenska Kristskirkjan bjóða upp á nýtt Alfanámskeið á vormisseri. Námskeiðið hefst þriðjudagskvöldið 24. janúar kl. 19:00 með léttum kvöldverði. Kynningarkvöld verður þriðjudaginn 17. janúar kl. 20:00. Hvort tveggja verður í húsnæði Íslensku Kristskirkjunnar, [...]
Helgihald 15. janúar sem er 2. sunnudagur eftir þrettánda – Sunnudagaskólarnir og guðsþjónustur í Borgarholtsskóla hefjast á ný
Grafarvogskirkja: Sunnudagaskóli kl. 11:00. Umsjón hefur Gunnar Einar Steingrímsson djákni. Þetta er síðasti sunnudagaskólinn sem Gunnar Einar hefur umsjón með áður en hann heldur til nýrra starfa í Noregi. Messa kl. 11:00. Fermingarbörn úr Engjaskóla [...]
Fermingarfræðsla og Guðsþjónustur í janúar með fermingarbörnum og foreldrum þeirra
Fermingarfræðslan hefst á ný samkvæmt stundaskrá í vikunni 9.-15. janúar. Fermingarbörn eru beðin um að mæta með kennslugögn með sér. Verkefnin sem eiga nú þegar að vera unnin úr kennslubókinni ,,Líf með Jesú" eru á [...]
Í dag
Viltu láta skíra?

Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.
Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.
Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.
Bein leið
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.
