Forsíða2025-09-18T14:47:59+00:00

Grafarvogssókn safnar fyrir nýju orgeli

Allt starfið er að hefjast á ný eftir jólafrí – Sunnudagaskólar, guðsþjónustur í Borgarholtsskóla, æskulýðsfélagið, foreldramorgnar og fjörfiskar

Sunnudagaskólarnir byrja aftur sunnudaginn 15. janúar og eru alla sunnudaga kl. 11 í kirkjunniogBorgarholtsskóla. Æskulýðsfélagið byrjaði mánudaginn 9. janúar og er öll mánudagskvöld kl. 20-22. Þau sem vilja fara með á Febrúarmót í Vatnaskógi í [...]

By |15. janúar 2012 | 14:04|

Loksins! Nýtt Alfanámskeið að hefjast í Grafarvogi!

Grafarvogskirkja og Íslenska Kristskirkjan bjóða upp á nýtt Alfanámskeið á vormisseri.  Námskeiðið hefst þriðjudagskvöldið 24. janúar kl. 19:00 með léttum kvöldverði.  Kynningarkvöld verður þriðjudaginn 17. janúar kl. 20:00. Hvort tveggja verður í húsnæði Íslensku Kristskirkjunnar, [...]

By |15. janúar 2012 | 12:18|

Í dag

Engir viðburðir skráðir

Viltu láta skíra?


Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.

Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.

Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.

Bein leið

Skráning í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.

Tenglar

Go to Top