Að ná áttum og sáttum – Skilnaðarnámskeið í Grafarvogskirkju hefst 14. febrúar kl. 20:00
Það er aldrei auðvelt að skilja og að halda því fram að skilnaður sé auðveldasta leiðin er byggt á mikilli vanþekkingu og fordómum. Það tilfinningaferli sem fer í gang hjá fólki sem skilur er ekki [...]
Helgihald 12. febrúar sem er annar sunnudagur í níuviknaföstu og Biblíudagurinn
Grafarvogskirkja Guðsþjónusta kl. 11:00. Séra Guðrún Karlsdóttir þjónar ásamt messuþjónum og fermingarbörnum. Hákon Leifsson er organisti og kór kirkjunnar syngur. Sunnudagaskóli verður á neðri hæð kirkjunnar á sama tíma. Umsjón hafa Þóra Björg Sigurðardóttir og [...]
Foreldramorgnar á fimmtudögum
Alla fimmtudaga kl. 10:00 býður kirkjan foreldra hjartanlega velkomna til samveru með börnum sínum. Við spjöllum saman um heima og geyma, hlustum stöku sinnum á fræðslu og syngjum með litlu krílunum... hver með sínu nefi. [...]
Helgihald sunnudaginn 5. febrúar sem er 1. sunnudagur í níuviknaföstu (Septuagesima).
Guðsþjónusta kl. 11:00 Séra Sigurður Grétar Helgason predikar og þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogskirkju leiðir almennan safnaðarsöng. Organisti er Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli á neðri hæð kl. 11:00 Umsjón hefur Þóra Björg Sigurðardóttir. Tónlist í höndum [...]
Aðalfundur og „vorverkin“ hjá safnaðarfélaginu 6. febrúar kl. 20:00
,Aðalfundur Safnaðarfélags Grafarvogskirkju verður haldinn mánudaginn 6. febrúar 2012 kl. 20:00. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál. Steinn Kárason, garðyrkjufræðingur og viðskipta- og umhverfishagfræðingur mun fjalla um ,,Vorverkin í garðinum - og á [...]
Í dag
Viltu láta skíra?

Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.
Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.
Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.
Bein leið
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.
