Sunnudagurinn 10. júní sem er 1.sd. eftir þrenningarhátíð
Guðsþjónusta kl.11.00 Séra Sigurður Grétar Helgason prédikar og þjónar fyrir altari. Kór kirkjunnar syngur. Organisti: Hákon Leifsson.
Ævintýranámskeið fyrir 6 – 9 ára
Fjögur ævintýranámskeið verða haldin í Grafarvogskirkju: 1. námskeið: 11. - 15. júní 2. námskeið: 18. - 22. júní 3. námskeið: 25. - 29. júní 4. námskeið: 2. - 6. júlí Námskeiðin eru virka daga frá kl. [...]
Sjómannadagurinn í Grafarvogskirkju sunnudaginn 3. júní
Helgistund kl. 10:00 í voginum fyrir neðan kirkjuna. Við fjöruborðið er fornt naust sem varbátalægi hér á árum áður. Félagar úr Björgunarsveitinni Ársæli í Reykjavík taka þátt. Þorvaldur Halldórsson leiðir almennan söng við undirleik Flemmings [...]
Hátíðarguðsþjónusta á hvítasunnudag kl. 11:00 í Grafarvogkirkju
Séra Guðrún Karls Helgudóttir prédikar og þjónar fyrir altari ásamt messuþjónum. Kór kirkjunnar syngur hátíðartón sr. Bjarna Þorsteinssonar undir stjórn Hákons Leifssonar organista. Einsöngur: Gissur Páll Gissurarson. Velkomin í kirkjukaffi á eftir!
Siglfirðingamessa sunnudaginn 20. maí, kl. 14:00
Sunnudaginn 20. maí kl. 14:00 verður hin árlega átthagamessa Siglfirðingafélagsins haldin í Grafarvogskirkju. Hátíðartón séra Bjarna Þorsteinssonar flutt. Kór Grafarvogskirkju leiðir safnaðarsöng. Stjórnandi er Hákon Leifsson. Þorvaldur Halldórsson syngur í messunni og í kaffisamsætinu eftir [...]
Í dag
Viltu láta skíra?

Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.
Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.
Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.
Bein leið
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.
