15. júlí – útiguðsþjónusta að Nónholti kl. 11.00
Saneiginleg útiguðsþjónusta Árbæjar, Grafarholts og Grafavogssafnaðar kl. 11.00 Í fallegum skógarreit rétt neðan við Sjúkrahúsið Vog - hægt er að aka að staðnum. Gengið verður frá Grafarvogskirkju kl. 10.30. Messað verður á grunni sumarhúss sem [...]
Það er ekkert grín að vera spámaður – Messa sunnudaginn 8. júlí kl. 11 – 5. sunnudagur eftir þrenningarhátíð
Séra Guðrún Karls Helgudóttir þjónar og prédikar. Organisti er Bjarni Jónatans. Svava Kristín Ingólfsdóttir leiðir söng.
Sunnudagurinn 1. júlí sem er 4. sd. eftir þrenningarhátíð
Guðsþjónusta kl. 11.00 Séra Lena Rós Matthíasdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Forsöngvari: Þórunn Vala Valdimarsdóttir. Organisti: Hákon Leifsson. Kaffi eftir messu.
Sunnudagurinn 24. júní – Jónsmessa
Guðsþjónusta kl.11.00 Séra Vigfús Þór Árnason þjónar fyrir altari. Þórður Guðmundsson guðfræðingur prédikar. Kór kirkjunnar syngur. Organisti: Hákon Leifsson. Kaffi eftir messu.
Þjóðhátíðardagurinn 17. júní
Hátíðarguðsþjónusta kl. 11.00 Séra Vigfús Þór Árnason þjónar fyrir altari. Sigurbjörn Þorkelsson rithöfundur flytur hugvekju Einsöngur: Ragnar Bjarnason Hátíðarsöngvar séra Bjarna Þorsteinssonar sungnir, kór kirkjunnar syngur. Organisti: Hákon Leifsson Pistlar eru lesnir af elsta nýstúdentinum [...]
Í dag
Viltu láta skíra?

Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.
Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.
Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.
Bein leið
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.
