Uppstigningardagur 17. maí – Dagur eldri borgara
Hátíðarguðsþjónusta kl.14.00. Herra Karl Sigurbjörnsson biskup prédikar. Séra Vigfús Þór Árnason þjónar fyrir altari ásamt séra Lenu Rós Matthíasdóttur og séra Sigurði Grétari Helgasyni. Kór kirkjunnar syngur ásamt Karlakór Grafarvogs. Stjórnendur: Hákon Leifsson og Íris [...]
Uppskeruhátið – Fjölskyldustund – Grill – Hoppukastali
Sunnudaginn 13. maí kl. 11:00 verður uppskeruhátíðin okkar í Grafarvogskirkju. Að sjálfsögðu verður gott veður þangað til hátíðinni lýkur. Við ætlum að hafa gaman í fjölskyldustund í kirkjunni kl. 11 með brúðuleik og skemmtilegum söngvum. [...]
7. maí kl. 19.30 – Vorferð í Hvalfjörðinn
Mánudaginn 7. maí verður farið í hina árlegu vorferð Safnaðarfélagsins. Komið verður við í kirkju séra Hallgríms Péturssonar í Saurbæ í Hvalfjarðarsveit þar sem séra Kirstin Jens Sigþórsson sóknarprestur tekur á móti okkur. Svo er [...]
Guðsþjónusta sunnudaginn 6. maí sem er 4. sd. eftir páska
Guðþjónusta kl. 11.00. Séra Lena Rós Matthíasdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Kór kirkjunnar syngur. Organisti: Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli kl. 11.00 Séra Sigurður Grétar Helgason. Umsjón hefur: Þóra Björg Sigurðardóttir. Undirleikari: Stefán Birkisson.
CARMINA BURANA
Laugardaginn 5. maí kl. 17.00 flytur Kór Grafarvogskirkju ásamt Stúlknakór Reykjavíkur kórverkið Carmina Burana eftir Carl Orff. Einsöngvarar eru: Hlín Pétursdóttir sópran Einar Clausen tenór Jón Svavar Jósepsson barriton Hljómsveit: Camerata Musica Stjórnendur: Hákon Leifsson og [...]
Í dag
Viltu láta skíra?

Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.
Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.
Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.
Bein leið
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.
