Að ná áttum og sáttum – Stuðningshópur fyrir fráskilið fólk hefst þriðjudaginn 18. september kl. 20:00
Það er aldri auðvelt að skilja og að halda því fram að skilnaður sé auðveldasta leiðin er byggt á vanþekkingu og fordómum. Það tilfinningaferli sem fer í gang hjá fólki sem skilur er ekki ólíkt [...]
Dagskrá sorgarhópa Nýrrar dögunar og Þjóðkirkjunnar
Hópastarf á vegum Nýrrar dögunar og Þjóðkirkjunnar er með fjölbreyttu sniði líkt og undanfarin ár. Starfið sem hér er auglýst miðast við sértæka og lokaða hópa. Gera má ráð fyrir því að almennir sorgarhópar verði [...]
Fermingar 2013
Fermingardagar vorið 2013 eru nú komnir hér á heimasíðuna okkar. Alls verða 12 fermingarhópar fermdir við Grafarvogskirkju þetta árið. Vinsamlega athugið að einungis er tekið við beiðnum um breytingar á fermingardegi út októbermánuð. Beiðni um [...]
Foreldramorgnar í Grafarvogskirkju, fim. kl. 10-12.
Nú er komið haust og við skellum okkur í gírinn fyrir foreldramorgna í kirkjunni í vetur. Við syngjum saman með börnunum okkar, spjöllum, fáum heimsóknir frá fagstéttum og fleirum og njótum samvista hvert við annað. [...]
Helgihald 15. sunnudag eftir þrenningarhátíð, 16. september
Grafarvogskirkja kl. 11:00 Guðsþjónusta þar sem fermingarbörn úr Folda- og Rimaskóla eru boðin sérstaklega velkomin ásamt foreldrum. Fundur með prestum og æskulýðsfulltrúa og pálínuboð er eftir guðsþjónustuna. Fjölskyldur fermingarbarna koma með veitingar. Séra Vigfús Þór [...]
Í dag
Viltu láta skíra?

Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.
Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.
Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.
Bein leið
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.
