Fermingardagar vorið 2013 eru nú komnir hér á heimasíðuna okkar.  Alls verða 12 fermingarhópar fermdir við Grafarvogskirkju þetta árið.  Vinsamlega athugið að einungis er tekið við beiðnum um breytingar á fermingardegi út októbermánuð.  Beiðni um breytingu skal senda á ritara kirkjunnar:  erna@grafarvogskirkja.is   Upplýsingar um fermingardaga má sjá hér: 

17. mars 10:30                    Kelduskóli Vík 8.G
17. mars 13:30                    Kelduskóli Vík 8.J

Pálmasunnudagur:
24. mars kl. 10:30               Vættaskóli Engi 8.GÞ
24. mars kl. 13:30                Foldaskóli 8.SJ

Skírdagur:
28. mars kl. 10:30                Foldaskóli 8.SS
28. mars kl. 13:30                Foldaskóli 8.SG

Annar í páskum:
1. apríl kl. 10:30                   Rimaskóli 8.JÓ
1. apríl kl. 13:30                   Vættaskóli Engi 8.RH

7. apríl kl. 10:30                   Rimaskóli 8.AKJ
7. apríl kl. 13:30                   Foldaskóli 8.BÞ

14. apríl kl. 10:30                 Rimaskóli IMF
14. apríl kl. 13:30                 Vættaskóli Engi 8.EG

Folda-, Húsa- og Hamraskóli eru á Fésbók undir:  Ferming 2012 – 2013 sr. Bjarni Þór

Rimaskóli og Vættaskóli Engi 8. EG eru á Fésbók undir: Ferming 2012-2013 sr. Lena Rós

Kelduskóli Vík og Vættaskóli Engi 8.GÞ og 8.RH eru á Fésbók undir: Ferming 2012-2013 sr. Guðrún