Lagt af stað heim úr vatnaskógi um kl. 14
Ákveðið hefur verð að leggja af stað í bæinn um tvö leytið. Við ætlum að fara í gegnum göngin, síðan upp í Kjós, í gegnum Kjósaskarð og yfir Mosfellsheiðina til Reykjavíkur. Veður virðist vra mun [...]
Heimferð úr Vatnaskógi frestað vegna veðurs
Kæru Aðstandendur fermingarbarna sem nú eru stödd í Vatnaskógi! Við erum því miður veðurteppt í skóginum eins og er! Vind virðist vera að lægja og við munum taka stöðuna um 13:30. Við munum fara heim [...]
Helgihald 17. sunnudag eftir þrenningarhátið, 30. september
Guðsþjónusta kl. 11:00 sr. Bjarni Þór Bjarnason prédikar og þjónar fyrir altari ásamt öllum prestum safnaðarins. Sr. Bjarni Þór er nú að kveðja Grafarvogssöfnuð eftir ellefu ára þjónustu og því verður boðið til kaffisamsætis að [...]
Helgihald 16. sunnudag eftir þrenningarhátíð – 23. september
Grafarvogskirkja Uppskerumessa í kirkjunni kl. 11:00 - Barn verður skírt og Stúlknakór Reykjavíkur í Grafarvogi syngur. Séra Guðrún Karls Helgudóttir þjónar ásamt messuþjónum og fermingarbörnum. Oraganisti er Hákon Leifsson. Eftir messu verður kirkjukaffi og uppboð. [...]
Stuðningur við syrgjandi foreldra
Fimmtudaginn 20. september kl. 20:00 verður opin stund með erindi um sorg og sorgarviðbrögð í Grafarvogskirkju. Erindið verður flutt af sr. Lenu Rós Matthíasdóttur og er sérstaklega ætlað foreldrum látinna barna. Í kjölfarið verður viðstöddum [...]
Í dag
Viltu láta skíra?

Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.
Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.
Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.
Bein leið
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.
