Alþjóðadagur sjálfsvígsforvarna – 10. september
40 krossar eru staðsettir fyrir framan Dómkirkjuna í dag til að minna á hversu margir látast í sjálfsvígum á hverju ári. Þá hefur af sama tilefni gulum slaufum verið komið fyrir allt í kringum Tjörnina. [...]
Helgihald sunnudaginn 9. september kl. 11:00 – Fjórtándi sunnudagur eftir þrenningarhátíð
Grafarvogskirkja Guðsþjónusta þar sem fermingarbörn úr Kelduskóla Vík og Vættaskóla Engi eru boðin sérstaklega velkomin með fjölskyldum sínum. Dregið verður um fermingardaga vorsins! Séra Vigfús Þór Árnason prédikar og þjónar fyrir altari ásamt messuþjónum. Hákon [...]
Helgihald í Grafarvogskirkju og Borgarholtsskóla 2. september – Þrettánda sunnudag eftir þrenningarhátíð
Grafarvogskikrkja Messa kl. 11:00 Séra Lena Rós Matthíasdóttir prédikar og þjónar ásamt messuþjónum. Organisti er Hákon Leifsson. Kór kirkjunnar syngur. Sunnudagaskóli á sama tíma á neðri hæð kirkjunnar. Umsjón hefur Þóra Björg Sigurðardóttir, æskulýðsfulltrúi safnaðarins. [...]
Sunnudagaskólar og guðsþjónustur í Borgarholtsskóla byrja loksins aftur á sunnudaginn!
Sunnudagaskóli verður alla sunnudaga bæði á neðri hæð kirkjunnar og í Borgarholtsskóla kl. 11:00. Þóra Björg Sigurðardóttir, æskulýðsfulltrúi Grafarvogssafnaðar hefur umsjón með starfinu. Guðsþjónustur í Borgarholtsskóla verða alla sunnudaga kl. 11:00 nema fyrsta sunnudag í [...]
Íbúar í Fannafold taka þátt í helgihaldi 26. ágúst sem er 12. sd. eftir þrenningarhátíð
Guðsþjónusta kl.11.00. Séra Bjarni Þór Bjarnason prédikar og þjónar fyrir altari. Íbúar í Fannafold taka þátt í athöfninni. Ari Trausti Guðmundsson les ljóð. Benedikt Kr. Magnússson leikur á harmónikku. Pálín Ósk Einarsdóttir og Magnús Ásgeirsson [...]
Í dag
Viltu láta skíra?

Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.
Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.
Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.
Bein leið
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.
