Guðsþjónustur 17. Febrúar – Fyrsta sunnudag í föstu
Grafarvogskirkja Guðsþjónusta kl. 11:00. Séra Guðrún Karls Helgudóttir þjónar ásamt messuþjónum. Stúlknakór Reykjavíkur í Grafarvogskirkju syngur undir stjórn Margrétar Pálmadóttur. Organisti er Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli kl. 11:00. Umsjón hefur séra Lena Rós Matthíasdóttir. Undirleikari er [...]
Að ná áttum og sáttum, sjálfstyrkingarnámskeið fyrir fráskilið fólk
Kynning á námskeiðinu verður þriðjudaginn 12. febrúar kl. 20:00. Þar verður rætt um ástæður hjónaskilnaða, áhættuþætti, viðbrögð umhverfisins, sorgarviðbrögð svo eitthvað sé nefnt. Síðan tekur við samfylgd í hópum fimm þriðjudagskvöld í febrúar og mars. [...]
Messa og sunnudagaskóli sunnudaginn 10. febrúar kl. 11:00 – Föstuinngangur
Prestur: Lena Rós Matthíasdóttir Organisti: Hákon Leifsson Kór Grafarvogskirkju leiðir söng Meðhjálpari: Anna Einarsdóttir Messuþjónar leiða samlestur Sunnudagaskóli: Prestur: Séra Vigfús Þór Árnason Umsjón: Þóra Björg Sigurðardóttir Undirleikur: Stefán Birkisson Velkomin!
Kirkjubíó fimmtudaginn 7. febrúar kl. 19:30 – Fargo
Fargo er kvikmynd eftir Joel Coen og Ethan Coen. Myndin er all sérstök glæpasaga og fjallar um lögreglustjóra sem hefur fengið það verkefni að leysa nokkur morðmál og bílasala sem ræður tvo glæpamenn til þess [...]
Fermingin og hvað svo?
Þriðjudaginn 5. febrúar kl. 19:30 – 21:30 býður Grafarvogssöfnuður í samstarfi við Grósku Grafarvogi í, foreldrum fermingarbarna í Grafarvogskirkju til fundar í kirkjunni. Þrjú erindi verða flutt: Guðrún Halla Jónsdóttir, félagsráðgjafi: Mikilvægi umhyggju, aðhalds og [...]
Í dag
Viltu láta skíra?

Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.
Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.
Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.
Bein leið
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.
